Nafn skrár: | JonMet-1873-06-22 |
Dagsetning: | A-1873-06-22 |
Ritunarstaður (bær): | Víðidal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Óvíst |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Metúsalemsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1842-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Möðrudal |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Viðisdal dag 22 Juni 1873 Velæruverðugi herra Profastur H Jonsson Þar eð Bjarni Bjarnason sem nú hefur verið hjá mér Vinnu maður nú 3 undann farinn ár bað mig hier um daginn að Vera svara mann sinn og eg þá gaf honum miða uppá það og gjörði það með fúsum Vilja enn af þvi að tjeður Bjarni hefur sidann kint sig að óráðvendni og óorðheldni í loforðum sinum við mig þá ofseigi eg honum að vera svara maður hans og meigið þér þessvegna lata hann utvega sér svara mann annarstaðar lotningarfyllst Jon Methusalemsson |
Myndir: | 1 |