Nafn skrár:ArnArn-1860-08-12
Dagsetning:A-1860-08-12
Ritunarstaður (bær):Enni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Árni Árnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Siglufirdi dag 12ta Agust 1860

Gódi vinur!

alúdar heilsan

ástsamlega þakka eg þjer firir allt gott mjer audsjnt ásamt sídustu sam fundi okkar Nú rispa eg þjer þessar fáu ljnur svo gott firir adra Kvurt sem þad kjemur uppá nokkud eda ekki neitt. Svo stendur á að maður bad mig ad út vega sjer Konráds ordabók þó hún irdi á 8 þad sagdist han skilði kaupa hana þar skrifadi eg þjer vegna þess ad eg hjelt kannskje ad þú munðir vilja selja hana enn ef svo er að þú vilt ekki selja þjna þá blessaður rejnðu til ad útvega mjer adra enn þó i goðu banði. reinðstu mjer nú vel i þessu sem ödru þvj sem eg hef bedid þig. Eg bid þig að skrifa mjer til góði vinur og sejgja mjer kvurnig þú tekur i þetta enn ef svo fer að þú lætur þína orda bók þá skaltu ekki senða mjer hana þvj madurin tekur hana hjá þjer i vetur og fær þjer Peningana, umm lejd og þú skrifar mjer til þá senðu mjer (ef þú hefur þær) Smásögurnar eptir Pjetur Péturson sunnanað

ad endingu bid eg þig ad forláta mjer þessar [vantar á blaðið] irs ljnur og forláta betlid vertu svo kjær[vantar á blaðið] Kvaddur af þjnum þjenustu skildnunð[vantar á blaðið]

Vin[vantar á blaðið]

Árna Arnasjni

PS Eg bid að heilsa Baldvin frænda og kunningjonum AAS.

Myndir:12