Nafn skrár: | JonThv-1884-05-23 |
Dagsetning: | A-1884-05-23 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Egilsstöðum |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Jón Þorvarðarson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1814-00-00 |
Dánardagur: | 1898-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Papey |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Búlandshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Minniota, Minn, 23 Maí 1884 Kjæri vin! Hér með þakka eg þér kjærkomna bréfi að ukkur hjónum líður vel, og er þ mu vellíðan, jeg hef altaf astkjær liggj hjá og þikir mér vænt um það því þá géta þeir ekki afsakað sig með því að þeir hafi aldrei verið krafir skuldarinnar, jeg bið þig hér með að á malga við Vigfus Eiriksson á Bjargi við Djupavog að borga til þin það sem eg atti hjá honum sem var fyrir fugli sem eg man nú ekki upphæð á i þettað sinn enn þú sér það í reikingi hans, og só minni mig eg ekki hjá þeim bræðrum Hans i Sjólist og Ludvik Hamarsminni, það eru eins og þú sérð af reikningonum margir er eg á hjá. Fréttir verða fáar hjá mér í þettað sinn því timinn er dyr hér nú til að sitja við að skrifa, því no er annað að starfa. enda fáið þig nú í ár 2000 númer frítt af Leif vikublaðinu Islenska hér í Ameríku er Kanadastjórnin hefur gefið og í blaðinu fáið þið víst áreiðanlegar fréttir af dagle upphæð, só eg sleppi að ríta um það; enn minnist heldur á hvað við hér erum bunir að gjóra hér i vor, það er búið að plæja herfa og sá í á annað 100 ekrur hveiti og höfrum, plæa og hefra undir og imnsar maturtír og só keipti Josef jarnbrautarland hér við síðum á sínu landi í 160 ekrur sem kinni að þurfa að færa Edvard er nibúínn að ekki aður haft siðan í þettað sinn enda held eg að þú verðir orðinn leiður að ráða fram úr þessu heilsaðu frá mér Einari Björns jeg kveð þig so á samt þinn astkjæru konu, og fel ukkur Guðs handleiðsu. þinn vin JÞorvardarson Anvisinguna frá V Davisson fékk eg i gær. $123,63 að upphæð, 1000 sæll þinn sam JÞorvardson sakt þér hvað dyrt verður enn þ ?? dollara. Þú spirð hvert það muni vera til því þangað er nú fa mér það sé satt. Mig langar til að biðja þig um að útvega mér til kaups, þjoðvinaalmanakið árlega. S Högna son er nú að kaupa sér í fensi og vill hann fensa i kringum slúu, (eða tjörn) sem er i lan að ödruleiti liður þa |
Myndir: |