Nafn skrár:JonBen-1863-04-19
Dagsetning:A-1863-04-19
Ritunarstaður (bær):Tjörnum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu. Óvíst.
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jóna Benjamínsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1847-01-23
Dánardagur:1874-12-10
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Syðri-Tjörnum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Tjörnum dag 19 April 1863

allar stunðir gefi Guð gleði legar

jeg þakka þjer firir allt gott þjer mjer að auðsint fist og seinast fátt er nu i friettum að seja nema

hand="scribe" rend="overstrike">ralið mjer liður vel Lof sie góðum guði vel gekk mjer heim þegar egfór frá túngu en slæmt var veðrið á heiðini og þegar jeg

kom uppá heidina miðja þá naði okkur maður sem varð okkur samferða inní fifilgerði hann hjet Jón go atti heim vestur i Hörgár dal á Háll friðar stöðum og var að

sæka meðöl meðö hann hafði farið fist frami reik hús og ætlaði að fina grim

at j en þegar han var ekki heima þá fór han nordur og fiekk meðöl hjá hönum þar en við hjelðum við frám i laugaland og þar var jeg

um nóttina á Mánu dagin hélt eg fram i Rauðhús og filgdi Jónas mér suður fyrir Múka þverárá svo varð jeg samferða dreing frá stekkjar????

sonur Benjamins og Guðlaugar Svo fór jeg heim á þriðjudaginn aungar frjettir get eg sagt þjer nema flestir eru vel birgir með hei nema á einum tveimur eða þremur

bæum her i Sókninni ekki get eg sagt þjer hvurt foreldrar minir fara í vor en helst bíst eg við að jeg verði ein af mínu fólki hjer fremra eptir leiðis nú er mál að hætta

þessu klóri go bíst eg við þú getir ekki lesið það, eg bið þig að skrifa mjer til aptur og láta þa hlaupa eina visu í brjefið. jeg bið að heilsa manni þínum og Kristrúnu

(og Piltonum), óska jeg þér allrrar lukku felariði þig guðs handleiðslu um tíma og eilífð -

það mælir í einlægni Jóna Benjamínsdóttir

brendu blaðið

S.P

Konuni B Jonsdottir

á/ Tungu

Myndir:12