Nafn skrár: | JonHal-1849-08-26 |
Dagsetning: | A-1849-08-26 |
Ritunarstaður (bær): | Eyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Ís. |
Athugasemd: | Jóna var systir Helga Hálfdanarsonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2844 4to |
Nafn viðtakanda: | Helgi Hálfdánarson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Jóna Hálfdanardóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
Dánardagur: | 1862-05-31 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Kvennabrekku |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Miðdalahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Eyri í Skudulsfyrdi 26 Agust 49. Elskulegi bródir! Eg þakka þér kærlega fyrir tilskrifid med þykkabænum, mer vard þad til mestu gledi, ekki get eg glatt þig aptur med kroti, þar eg get ekki lært ad skrifa, nog er líka annad ætíd ad giörva helst a súmrinn. Ekki heldeg heldur ieg geti lært dönskuna, þó eg stundum heiri hana talada af lækn_ irs Madömunni og Jonfrunni sém sem bádar eru ieg er svo hrædd um þig í þvi. Nu er síra Bergur ad sæka um Stad í Sugandafyrdi fór fadir hans sudur fyrir hann honum vesnar ap_ tur heilsan, þo hann sé á fotum, eingann hefi eg hattinn feingid i sumar, því þott þeir fluttust ekki og eingann á eg heldur enn kappann en fiöl ad giftast i haust dóttur Gudmundar i Arnar_ dal og fara ad bua i vor a halfum Arnardal. Líka atla i haust ad giftast Bardar S.T. herra studioso philos H: Hálfdanars á Kaupmannahöfn |