Nafn skrár: | JonHal-1850-01-05 |
Dagsetning: | A-1850-01-05 |
Ritunarstaður (bær): | Eyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Ís. |
Athugasemd: | Jóna var systir Helga Hálfdanarsonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2844 4to |
Nafn viðtakanda: | Helgi Hálfdánarson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Jóna Hálfdanardóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
Dánardagur: | 1862-05-31 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Kvennabrekku |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Miðdalahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Eyri 5 Jan 1850 Elskulegi bródir minn gódur ætíd sæll og blessadur Hiartan lega þakka eg þér firir til skrifid núna med póts skipinu eins og fyrir álkan gott mér aud sínt bædi nú helt hér kvöldsaung a Jólanottinni og hafdi eg aldrei heirt þád firra og kóm margt fólk af tánganum og frá stakkanesi og vid öll úr bænum, Madamann i hædsta kaupstadnum fæddi stúlku barn á adfangadagin firir Jól A niarsdag var mikid gott vedur og var messad og kóm margt fólk til kirkju, Enn um kvöldid skírdi fadir okkar barn firir P Gudmunson og heitir þad Steinunn Gudrun, Eg óskadi mér ad
Jóna Hálfdanardóttir Elskulegi bródir útvegadu mér nuna med skipónum fallegan hatt og kappa fór lattu brodi þettamer Eyri Ján Elskulegi brodir minn gódur ætid sælogblessadur Hiartan S.T. Cand. Thilós. H. Hálfdánarson á Kaupmannahöfn |