Nafn skrár:JonHal-1850-01-05
Dagsetning:A-1850-01-05
Ritunarstaður (bær):Eyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Ís.
Athugasemd:Jóna var systir Helga Hálfdanarsonar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 2844 4to
Nafn viðtakanda:Helgi Hálfdánarson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Jóna Hálfdanardóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1862-05-31
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Kvennabrekku
Upprunaslóðir (sveitarf.):Miðdalahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Eyri 5 Jan 1850

Elskulegi bródir minn gódur ætíd sæll og blessadur

Hiartan lega þakka eg þér firir til skrifid núna med póts skipinu eins og fyrir álkan gott mér aud sínt bædi nú og firri Mikid gladdist ég af bréfum ukkar brædrana brædrana minna, og fá i þei0 ad vita ad ukkur leid æskilega vel i allann handmáta fréttir hefieg fáar ad sígja þér nema mér lídur vel í allann máta og er heilsugód nema í höfdinu er eg mikid vangæfi A jólunum messadi fadir okkar a Hóli i Bolúngarvik enn herna heíma var hvuruguan daginn mess ad enn síra Bergur hildt

helt hér kvöldsaung a Jólanottinni og hafdi eg aldrei heirt þád firra og kóm margt fólk af tánganum og frá stakkanesi og vid öll úr bænum, Madamann i hædsta kaupstadnum fæddi stúlku barn á adfangadagin firir Jól A niarsdag var mikid gott vedur og var messad og kóm margt fólk til kirkju, Enn um kvöldid skírdi fadir okkar barn firir P Gudmunson og heitir þad Steinunn Gudrun, Eg óskadi mér ad eg væri kominn til þín á Jólonum ad gamniminu og eg veit ad þer hefdi verid þád gamann lika enn til kvúrs er ad óska þess sem ó mögulega getur sked, nú atlar fadir okkar ad kaupa nilegt skip a af Olafi nokrum nordur í grunavikur sókn

þriatiu gg0 rikisdali, þada ad flutja á þvi móinn og heyid heimureingonum, nu heldeg ad adir okkar hafi ó bígdt stakkanes í ár og hefur hann þad siálf_ sagt med i minnalagi hefur fiskast her i vetur enn nuna er þad farid ad farid batna ekki hefur fadir okkar mn nema eirn mann nemaeirn vid sjó og er þad ekki mikid firir hann, svó hætti eg nú þessu ljóta og leidinlega kattarklóri sem eg vona eg veit ad þú misalredir eki vidmig, vertu nu blessadur og sæll elskubrodir minn godur, gud almá_ ttugur stirki þig i öllu gódu og gag_ nlegu til lifs og sálar oska af einlægu (hiarta) Hiarta þin heitt elskandi sistir

Jóna Hálfdanardóttir

Elskulegi bródir útvegadu mér nuna med skipónum fallegan hatt og kappa fór lattu brodi þettamer

Eyri Ján

Elskulegi brodir minn gódur ætid sælogblessadur Hiartan

S.T. Cand. Thilós. H. Hálfdánarson á Kaupmannahöfn

Myndir:12