Nafn skrár: | JonTho-1868-09-13 |
Dagsetning: | A-1868-09-13 |
Ritunarstaður (bær): | Þórðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jónatan Þorláksson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1829-12-04 |
Dánardagur: | 1906-02-09 |
Fæðingarstaður (bær): | Þórðarstöðum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Þórðarstöðum þann 13 Heiðraði, bezti vinur! Innilegustu þakkir fyrir tilskrifinn og sendingarnar; sje eg að ekki gleimir þú mjer; Fátt er nú i frjettum að skrifa, og svo verð eg að hripa þetta fljótlega því Jón sonur sjera Björns sem eitt sinni var i Glæsi bæ bíður eptir brjefinu, eg bið hann flytja þjer það; enn frjettirnar af mjer eru all bæri legar, Veturinn sem leið var Enn þá vil eg minnast lítið eitt á Sigurð póst Bjarnason, eg hef átt hjá honum og á 8 rikisdali, að með t0ldum þeim 2 sem eg hef sagt þjer að taka hjá honum, og ilt þykir mjer að þú skulir ekki enn hafa getað fengið þó hjá honum; hann er póstur þarf hann ekki að flytja fjár ykkar Baldur, sem mjer er sagt að þú eigir jafn vel ein hvörn hlutí, og þarf ekki að borga honum það, getur þú ekki notað þjer og látið verða ykkur útgefendum Bald, að gagni þessa 2 rdl. í flutnings kaupið, og gætir þú ekki með þeim Þú spyrð mig eptir manninum Hald. Péturssyni hann telur nú sitt heimili Vagli þetta árið þó hefir hann ekki enn verið þar svo sem neitt, hann er husamaðr og vinnur hjer og þar, og hann JÞorláksson S.T. Herra Lögregluþjón J.J. Borgfjörð í Reykjavík |