Nafn skrár:JosMag-1869-01-29
Dagsetning:A-1869-01-29
Ritunarstaður (bær):Fjósatungu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jósef Magnússon
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-08-31
Dánardagur:1897-09-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Bakkasel
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Fjósatúngu hín 29 Januar 69=

Góði vín ætíð sæll

Það er um langann veg að spirja tíðinða enn tíðinðinn verða fá hjá mér utan mér líður bærilega lof s G: -; ekki hef eg enn orðið so heppinn að sjá frá þér línu ennþá og er mér farið að leinga eptir bref frá þér þar mig minnir þú lofaðir mér að skrifa mér til þegar þú fórst úr Þórður lanði; jeg er einatt að þúa þig jafnvel þó eg viti vel að þú ert orðinn lögregluþjón i höfuðstaðnum re enn eg treisti á gamlann kunningskap Það mun vera best að hverfa frá spöginu og koma til efnisíns; nefnilega að enðurreisa gamlann kunningsskáp mig minnir þú lofaðir að útvega mér einhverja bók ef eg skrifaði þér og beiðdir þess eg hef geimt

mér það þar til nú og vil eg auð mjúk legast bjdja þig út vega mér nú bækur nefni lega 2vö exennplör af eðlisfræði Magnusar Gríms sonar; og þækti mér best að fá þær með næstu postferð jeg vóna þú trúir mér firir anðvirð enu og lofaði að koma því með póstferð í sumar ó enn ef só fer mest vín minni að ekki fái eg bækurnar nema anðvirðid komi firir frámm; þá gjörir þú so vel að skrifa mér til já gleimðu því eg Ekki þarf eg að skrifa þér um tíðar far heilsu manna eða hölð fjár i því það gjörir Þorðun fári længt um betur; eg hdð ur um frammfarir i anðlegann eða lekamlegann máta; Jeg fer nú að gefa mig að skrifa i þetta sinn með forlats bón og oskum góðum eg vona þú skrifar mer enðilega með virðing og vinsemð

þinn vín

Jósef Magnússon

Myndir:12