Nafn skrár: | JosMag-1869-01-29 |
Dagsetning: | A-1869-01-29 |
Ritunarstaður (bær): | Fjósatungu |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jósef Magnússon |
Titill bréfritara: | vinnumaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1839-08-31 |
Dánardagur: | 1897-09-27 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Bakkasel |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hálshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
Texti bréfs |
Fjósatúngu hín 29 Januar 69= Góði vín ætíð sæll Það er um langann veg að spirja tíðinða enn tíðinðinn verða fá hjá mér utan mér líður bærilega lof s G: -; ekki hef eg enn orðið so heppinn að sjá frá þér línu ennþá og er mér farið að leinga eptir bref frá þér þar mig minnir þú lofaðir mér að skrifa mér til þegar þú fórst úr Þórður lanði; jeg er einatt að þúa þig jafnvel þó eg viti vel að þú ert orðinn lögregluþjón i höfuðstaðnum mér það þar til nú og vil eg auð mjúk legast bjdja þig út vega mér nú bækur nefni lega 2vö exennplör af eðlisfræði Magnusar Gríms sonar; og þækti mér best að fá þær með næstu postferð jeg vóna þú trúir mér firir anðvirð enu og lofaði að koma því með póstferð í sumar þinn vín Jósef Magnússon |