Nafn skrár:JosMag-1855-04-18
Dagsetning:A-1855-04-18
Ritunarstaður (bær):Þórðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jósef Magnússon
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-08-31
Dánardagur:1897-09-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Bakkasel
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Þórðarstöum þann 18 April 1855

Góði vin alúðar heilsan

Eg þjer eg þakka þjer astsamlega alla góða við kinníngu og Eirninn tilskrifið bon á eg til þín góði vín sem er að lófa mjer að sja Dirafræðina því mig hefur Dreimt hana flestar nætur og jafn vel mig lángaði að fá hana til Eygnar ef gæti og lángar mig til það yrði sem fist og þá segðir mýer hvað kostar Eyrninn vilði eg vita hvað dir væri Bókinn sem er hjá Jónatan frá þjer Eytt hvða mætti þ þú senða mjer af þeim kverum sem fjegst að sunnann ef vilðir Biuð er að bjðia mig um Egn 3 ið??? stokki af Benno fi?san?kimandði Þórðarrímur muntu ekki eiga til Eyrninn þætti mjer gamann að vita hvurt þú ættir nokkuð eptir ó lofað af Snorraeðdum vil eg só enða þetta flítirs hrip með forláts bón til þinn og Eyrninn ætti eg að bjðja þig að skrifa mier aptur það fista

vinsamlegast J Magnússon

Til

Bókbinðáráso, J Borgfjörðs

af

Kaúpángi

í kaupangssveit [gæti verið önnur rithönd] fengið 2Apr 1855

Myndir:12