Nafn skrár:KetTho-1894-12-03
Dagsetning:A-1894-12-03
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Egilsstöðum
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Ketill Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-03-23
Dánardagur:1927-04-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mýrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Skaft.
Upprunaslóðir (bær):Holtum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kirkjubæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):V-Skaft.
Texti bréfs

Westbourn d.s. 3 Desember 1894

Háttvirti Heiðraði vin

jeg hef ekki ástæðu til að þakka yður fyrir tilskrif síðan á Seftember 1893 og er jeg búin að skrifa yður 2 bjef síðan og var annað innaní brjefi sem jeg

skrifaði Asgrími á Brekku, og bað jeg hann að koma því sem fljótast til yðar og innaní öðruhvoru brjefinu sendi jeg yður handskrift frá frá Gísla svo þjer gætið

sjeð hvað eptir stendur, jeg hef ekki sjeð hann síða? nú treisti jeg yður til að verða eins fljót?? við bón minni eins og

jeg varð við bón yðar því jeg íminda mjer að þjer eigið eins hægt með það, eins og jeg þá, því nú finst mjer að mjer liggi á, og er það kalla fyrir mig enn það sem

jeg á hjá Jóni á Fossvöllum, því þjer tölduð mig til að láta hann hafa kindurnar, enn annars hefði jeg líklega verið ófarin til Amiriku enn, nemaað jeg hefði látið yður

hafa þær eins og við vorum búnir að tala um nú er hált annað ár síðan hann lofaðá mjer að senda mjer andvirði kindanna, enn það er ókomið enn. og hef jeg

storlega liðið bag?

við það , eins og þjer getið skilið hefði það verið hægræði fyrir mig, hefði jeg feingið peningana, og keift mjer

fyrir þær 4 kír og fært mjer góða rentu jeg treisti yður til hins besta í þessu efni jafnvel þó þjer hafið ekki lofað mjer að standa í innk?lun fyrir

mig nema að því leiti sem þ geingi með góðu móti. þá alla jeg að biðja yður um að legga alt

það besta til sem þjer getið, jeg hef gefið Asgrími á Brekku fullma?? til að innkalla skuldina fra áður nemdum Jóni Bonda Jónsini á

Fossvöllum jeg vona að þjer hafið skuldaupphæðina skrifaðu hja yður Asgrímur á Brekku skrifaði 12 Júni og sagði hann mjer í brjefinu sínu að

place="supralinear">hann ætti inni pöntuninni og hafði hann um orð að senda mjer skuldina annaðhvort í

Peníngum eða ávísun og sagðist Asgrimur hafa talað við þig um að taka á móti því því hann vildi ekki hafa vanda af því

sjálfur,

og hefðuð þjer tekið vel undir að sjá um það, jeg attast til að hafa rentu löglega af peningunum og að hann borgi undir þá til mín þá ekki hafi verið um það samið ef

hann hefði Borgað þá á tilteknum tíma, Þjer gátuð þess sjálfur að að þjer væruð búin að sjelja jarðarpartin minn var jeg

að hlakka til að fá þá í sumar n.l. Peningana enn ekkert kom Asgrimur gat þess í Brjefi sinu að Arngrímur sem var

á Heikholsstöðum væri dain jeg átti hja honum kr 40 fyrir kvígu sem jeg seldi honum og hann sagði hann að það sem jeg fengi af því mundi fást

í haust jeg hef sterka von um að Peníngarnir sjeu á leiðinni og þori jeg þó ekki annað enn að skrifa yður þettað því mjer sár liggur á Peníngum, jeg var svo oheppin

að jeg misti 2 hross sem jeg atti, í haust sem kostuðu mig $100 og var jeg þó skuldugur um Peninga

fyrir gripir sem jeg hef keift eins og jeg var búin

að minnast á í brjefi til yður jeg atta nú að biðja yður skrifa mjer til sem allra fist, og láta mig vita hvurs jeg má

vænta í þessu ebni. einnig hvu?? þjer hafið sent þá, ef ef þjer eruð búnir að senda þá. ef þjer eruð

ekki búnir ?? panta eða taka á móti Hríngnum þá at?? jeg að biðja yður um að sleppa því Það sem jeg á hja Jóni á

Fossvöllum eru kr. 494.00 Þjer hafið það víst skrifað hjá yður. líka tta jeg að biðja yður að senda mjer í Enskum peníngum ef þjer gætuð sent mjer nokkuð, því það

eru svo mikil afföll af dönsk?? peníngum, jeg bið þig yður svo vel göra og senda mjer erfdabrjefið

þeirra Sistra, eptir Einar Val bróður minn ekki hef jeg sjeð Jón fr? Galtastöðum, og hefur hann ekki

skrifað m?? einan línu og ekki borgað mjer eitt sen? og att jeg hja honum kr.67 sem jeg fæ víst aldrei jeg bíð yður

forláta þennan mið? og færa til betri vegar.

kveð jeg yður svo með vinsemd og virðin??

yðar einlægur Kjetill Þorsteins

Myndir: