Nafn skrár:KleBjo-1848-05-28
Dagsetning:A-1848-05-28
Ritunarstaður (bær):Bjarteyjarsandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Klemens Björnsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-11-26
Dánardagur:1892-08-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Eyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Bjarteyarsanði þan28 Maj 1848

Ætið Sæll kuningi góður !

?tt er þér i fréttum að Seiga nema mina bærilega liðan L.S.G. nema eg er i burtu frá Hækingsdal hvað mig ý grætir Vel leið mér i Vetur við Sjóin þó ej irði hár hlutur, þó varð han 80 til þriðia, og þar skrifaði eg upp það sem þér léduð mér I Vetur en ecki atla eg að senða þér það samt i þettað sin fyrr ??? fer ockur i milli, hafðu mig i huganum með náttúru? Visinð?? skilur það ef viss ferð fellur ásamt G; hinum ef mögulega gétur kveðin sem þér nefnðuð við mig géturðu feingið þegar þú vilt til upskriftar, merkilegar fréttir man eg ecki að skrifa utan fjárðalða hjá álmeningi i frekara lægi ifir höfuð en i því skini Para eg þessar linur að þær kosta tvö falt meira þetta bréf frá þér til baka, þvi nógar falla ferðirnar það ?eimðistmérseiga þér i fréttum hvörnin mér geck suður i Vetur þegar eg fan jeg seinast ofan við Gróf komst eg þá og so feck eg go?? upp frá þvi yður, og má ecki vera að þessu leingur og vertu alla tima goði ?lin þess oskar þin kunningi meðan lifi

???Björnsson

Sóma Gjæððum ungum manni

Monsr, Jóni Jónssyni

að/

Hvítárvöllum

Anðakil

Myndir:12