Nafn skrár: | KleBjo-1848-09-18 |
Dagsetning: | A-1848-09-18 |
Ritunarstaður (bær): | Bjarteyjarsandi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Klemens Björnsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1833-11-26 |
Dánardagur: | 1892-08-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Eyri |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Andakílshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Borg. |
Texti bréfs |
Bjarteyarsanði þan 18 Ætið Sæll kunningi góður! Eg þacka þér hjartanlega fyrir til skrifid i Vor hvort eg með tók með skilum og þótti mikið Vænt um, en eg helð að það verði fá orðara hjá mér því eg frétti ecki neitt markverðugt neinstaðar frá sem þú hefur ecki heirt, nema hér hefur siðra Plassinu því þar er optast umbreitingunni unðir órpið eins og anar staðar og þiki mér gamað að heira það helsta og merkilegasta Eg atla að biðia þig að forlata hastin i flitir parað og illa orðað og vertu Klemens Björnsson P;S; eg bið að heilsa Ingibjorgu i Staðarholi og Jóhönnu þar; lifðu sæll! |