Nafn skrár:KleBjo-1850-08-25
Dagsetning:A-1850-08-25
Ritunarstaður (bær):Bjarteyjarsandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Klemens Björnsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-11-26
Dánardagur:1892-08-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Eyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Bjarteyarsanði þan 25 Augusti 1850

Ætid sæll kuningi!

Bréf þitt hid sidasta sem öll önur þakka eg hjartanlega sem eg með skilum með tók, svo nú mátt þú fara að seiga eður fer að gefast orsök til Réttara að seiga að sangt á mér máltækið (að leiðir verði lángþurfa men) first með Bóna kvabbið þegar er er á ferðini og þar fyrir utan Til skrifin sem þú fram helður af Dygð, en uppá brestur mikilega á mina siðu vegna kringum stæða mina um þettað leiti, þvi svo er sem eg sje í þeim skugga hulða dal, þvi hér um Bigðar lag sjest litil stunðun visinðana Birtu, svo þo hjá mér leinist su litla Nattura sem litil er þá er hér ei að fá henar viðrétting heni til glæðingar, þvi mér þikir nógu lángt okkar á milli, þvi mér verður að fara að þeim Bruni sem best hefur géfist og margar aðar hefur með fylganði sem mér nægja til svölunar, og eins verður fyrir mér að nu næst komanði Hausti þvi mig lángar að halða uppi venju mini að verða á ferðini ef guð lofar mér að lifa og þá verður sem vant er fyrir mér, - - - Þess Ber að minast þeirrar æskilegu Sumartiðar sem nú ??? og ifir stenður, sem sjónarlega er Bót við meini á þeim skaðlega g??? sem alment jfir plassið eður hjeröð geingið hefur, Frétta laust ??? Plassi hér það eg veit og stórslisa laust það heirt hefi,-.-.-.-. Hjer þetta hef eg það fljótasta ferðalag þvi þánka mina læt eg alla Biða til þeirrar Tiðar er eg gét þeim fyrir komið eptir minu hugboði þvi géti verið margt gétur verið á að minast ef góðir hentugleikar leifðu Þar er nú eptir ein Bón til þin, að virða þenan litla vilja af mini henði, þvi hentug leikar leifa það ecki Betur i þettað sin þvi Bak eptir, þar mig til þess lángaði að láta þig vita nína Vel liðan, og þar fyrir að forláta af þinum gömlum og nyum kunningja og þar með Filganði óskir Bestu af alhuga af þess óskar

KleménsBjörnsson

Virðuglegum Ungum manni

Jóni Jónssyni

að/ Hvitárvöllum um biðst að berist skilvislega

Myndir:12