Nafn skrár:KleBjo-1851-05-22
Dagsetning:A-1851-05-22
Ritunarstaður (bær):Bjarteyjarsandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Klemens Björnsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-11-26
Dánardagur:1892-08-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Eyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Góði málvin óskir bestu!

Viljin er ekki einhlitur til allra hluta, þegar máttin vantar, sem á hjá mér heima i þessu efni, en með þessum orð fáa miða þakka eg þér inilega fyrir tilskrifið siðast hvört eg með tók með góðum skilum, af henði Guðmundar Mag-. hvört nú er eptir að umbuna sem önur fleiri, sem seint mun verða frá mini hendi sem vera ætti, eing seigi eg þér velliðan mina frá okkar siðustu sam funðum til þessarar stunðar, fyrir utan, nokkurs konar ónst sem hafa amað mér á þessari heillusömu Vetrarvertið, nefnilegi að eg gat ekki aðnotið þeirra gjæða, eður orðið fyrir, sem gjafarin hefur fagurlega Blómgvað með fjárar siðuna á lanði voru, sem margir hafa mikilega notið, viðast hvar þó misjafnt sje á að lita, - - - mikið er um hreifingu i þjóðlyfinu að heira eptir Bréfi þinu. þvi það litur svo út sem þeir sieu farnir að hafa flest fyrir stafni, og risa upp úr holum Anðanaog gá að réttri stefnu ðriftana, og atorkunar, þar tanðnams jarðirnar eiga að fara að fjölga, á samt margfaldri til Breiningu annari þvi þar væntanði er eptir að fremur færist til lagfæringar i Bygðarlagi þvi sem forstjórarnir af alefli stunða eptir velferð þjóðarinar með margs konar fyrir higgiu, Bunaðarhugvekinm og svo framveigis þar þér kom til hugar í Bréfi þinu að mér munði maski til Eirna Borist hafa imislegt frá þeim mikiláta Ingólfsbæ, sem friettana uppistaða ætti fyrir að vera að likinðum, en vist var eg honum nokkuð nærri á þessari Vertíð, að nokkuð gat eg heirt og sieð, hefði það allt þar eptir verið þess vert, að upp teiknað væri, þvi eg gat ekki Betur álitið en svo, að það sem eirn Barfram, Bar anar til Baka, svo valla var trunað á fátt að leggja, utan það sem augun sáu, sem fæst er sem eg kann orðum að koma, þvi nefnilega frá að greina þvi sem oss Islenðingum er mest nylunða að sjá, sem er striðs utBunaður Dana, og til tektir þeirra að Brinja höfuð stað Islenðinga svo kallaðan, en svo var að sjá sem ðanir hafi ekki af verri sort valið til þessara starfa

starfa, sem óskanði væri að jrði oss Islnaðingum til heilla auka og þarfa, eins og það er nylunða að setja hér varnargarða og vigBunað, svo það má að nokkru eliti seiga að við?kvar örlar á nyBreitingu nokkurri á Háðeigis skeiði aldar þessar, sem með minis verðum geislum skin yfir oss Islenðinga, með hagkvæmustu tið til lanðs og sjáar. Ekki kan eg þér neitt af að seiga, þeim HVita KRist, sem kvað vera komin i HEimin, sem eptir verður haft með nokkrum sanc, þvi það er lika vonanði að friettr um han sjeu vart á enða, þa hans aldur skal skipta mörg Hunðurð árum i Veröldini, hvörnin sem þeir hafa vis Benðingu þar um feingið? utan svikular tilgátr. sinar. lika var það komið i almæli þar siðra um eitt skirnar form, sem nokkrir Islenðingar i Ka Kaupinhöfn helfdu instiftað, og skirast látið að nyu, og kvað vera eirn þeirrar trúar komin til Vestmanneya, hvört sem han hefur minðugleika þá að infæra Siðagjorð þess konar i lanðið gat eg ekki frett með neinum saninðum svo eptir sie hafanði, en vissulegu kémur sön fregn um nylunðu þessa áður lángar stunðir lida, hvörthans fyrir ætlan sie með nokkrum merkilegum tilgángi ellegar að öðru leiti þiðingar litil; Ödru visi ferst mér, en ætti að vera i viðskiptum okkar á milli, nefnilega með Bækur og Blöð þau sem þu tieðir mér, að jeg gét ekki skilað, Rimunum. sem þu nefnðir þvi það stendur sem lakast á þvi fyrir mér, jeg er Buin að skrifa upp af þeim svarar hálfri örk, og lika vantar ferðirnar, þar jeg var ekki neins komin þegar Guðmunður var á ferðini, en á hinu þarf ekki stanða, ef vissar ferðir feingist, en eg mun reina til að hraða mér með Rím... alt hvað timin gefst þar til , sem vér þekkium gjörla hvörnin geingur til um þessar munðir; þessi til Raun min á Blaði þessu, sem i aungvan máta er i þvi fagi sem vera ætti, en eg veit hvör við á að taka, sem mig vo0nar að virði það eins og það væri i fullkomnara stanði, þvi mig lángar sierilagi eptir þvi, að uppi halda þeim fyrr mælta vana, og meinlausa kunings skap, sem okkar i milli verið hefur, og verða mun að okkur Báðum lifanði, svo nu verð eg Blaðið Brjóta, með forláts Bón á hasthripi þessu, og vertu alla tima þeim alvaldaáhenður falin þess óssar af alhug þin einlægur en ónitur kuningi

KBjörnsson Bjarteyarsanði ðag 22 MAy 1851.

Myndir:12