Nafn skrár: | KleBjo-1854-10-16 |
Dagsetning: | A-1854-10-16 |
Ritunarstaður (bær): | Bjarteyjarsandi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Klemens Björnsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1833-11-26 |
Dánardagur: | 1892-08-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Eyri |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Andakílshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Borg. |
Texti bréfs |
Vist bæri mér að vakna af svefni og doða þánkaleisins, við vel talanði og syvakanði vinarhót sem ekki lætur fier leiðast að tala til mín með svo lifanði Bragði og jöfnu fram haldi, að min hugur verður í hvört eitt sinn likur þeim fugli semþæeinkir sier hátt að fliuga en missir þo mátt i miðjum kliðum, ein svill mér verða þó vilien sie nokkur að máttur lika lángaði mig til að verða á ferðini i Vetur petir mínum vana, og verður þá margti til skemti ræðu, sem eg neni ekki að orðleinga Rugl a mida þessum með, þvi það væri lika mál að skila þvi sem þú átt i lani hjá mér, en þá verður lika að nokkru að gjæta að af þér kan eg Kleméns Björnsson Bjarteyarsandi dag 16 Vyrðuglegum Ungum manni Jóni Jónssyni að/ Hvitárvöllum i Andakil |