Nafn skrár: | KleBjo-1859-12-27 |
Dagsetning: | A-1859-12-27 |
Ritunarstaður (bær): | Brekka |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Klemens Björnsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1833-11-26 |
Dánardagur: | 1892-08-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Eyri |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Andakílshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Borg. |
Texti bréfs |
Elskul. góði og triggfast. Vin Nú við enda þessa árs, berst mér i hendur sendi máður Akureyrar, sem þó ekki hefur skéð fyrri að hann hafi gistingu tekið á sama bæ sem og hef verið, eður þeir norður postur, það væri likast þvi ef eg nenti ekki þá, að ríta þér eína línu, sem eg vilði diljast i felum sem þó ekki er að réttu, skapnaður minn, þvi frjálslegan sýni eg mig i lifnaði mínum, enn það er óhætt umliðið, síðan eg losaði það má ségia um það, að betra er að vakna Bókina sem þeir prenta á Akureyri, því ekki nenni eg að sækja hana til þín enn þá, alstaðar er nú þúngt að halda áfram lifi sínu því tiðin er þúng og dýr mjög; og sumt að mestu ófánlegt, þetta má kalla rétt að nafninu tilskrif mitt núna, enn eg þekki þig á þann veg, að þú ert vanur veíkum og strjálum við burðum mínum, að endíngu þakka eg þér fyrir öll þér góðu tilskrif sem annað gott og trígðaríkt mér auðsínt, kveð eg þig svo óskum bestu, af samjöfnum vínar anda, og vil jafnan finnast hinn sami i fjærlægðinni þinn gamli úngdóms Vin! KBjörnasson Brekku dag 27 Decembr 1859 S.T. Herra Bókbindara J. Borgfjörð á Akureyri |