Nafn skrár:KleJon-1861-01-13
Dagsetning:A-1861-01-13
Ritunarstaður (bær):Hálsi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Klemens Jónsson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1836-12-25
Dánardagur:1914-03-21
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Þverárhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):V-Hún.
Upprunaslóðir (bær):Gnýstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kirkjuhvammshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):V-Hún.
Texti bréfs

Hálsi þann 13 Janúar 1861

Vel gáfaði heiðurs Mann!

Jeg þekist nú vita að yður nuni vemfarið að leiðast að fá ekkert skeiti frá mjer siðan i höyst að þjer senduð mier Rimurar og bið eg yður forláta þó það ekk hafi orðið firri en þettað. því fulið var að mier hefur ekki gengið of vel að selja þær, Jeg er nú logsins búin að selja tvenar Gunars og tvennar Valvesar þær var jeg að draga að senda yður borgunina hefði jeg himví geta sel tþær allar og sent yður svo borgunina i einu Jeg senði yður með miða þessum borgunina firir þessar fernar, en hinar ætla ejg að láta vera hjá mier fiel um sin ef þær kinu að gánga út Geirfinur lók við 6 stekkum eins og þjer töluðu um og afhenti jeg honum þaug og veit jeg ekki um það siðan þó helð jeg kan hafi eithvað selt, Vinsamlega

Klemens Jónsson

Myndir:1