Nafn skrár:KriGud-1855-05-28
Dagsetning:A-1855-05-28
Ritunarstaður (bær):Narfastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing. ?
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Kristbjörn Guðvarðarson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1834-00-00
Dánardagur:1921-08-16
Fæðingarstaður (bær):Hléskógum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grýtubakkahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Narfastodum þan 28 Maí 1855

godi vin

Eg þakka þier til skrifid kvurt eg med tók þan 28 þessa mánadar og sendi eg þier nu ínn ani þessum mida G.R. S?sda skrifa fein Rikis taliog ættla tiu skildinga?? tiu og fiora skildinga??? firir þad sem eg hef selt af bokum edur verd þeira en nu er eptir oselt 1 sögur 10001 nótt og 3 Barn doms sögur Krists Reika vikur posta og þessar bækur giet ieg eki sent þier i þessa sin og verda þær að vera nia þan ad til vid ??gietum fundist en um sölu á Rim on?? giet eg eki sagti þetta sin þo mig laugi til þess en blessadur mundu eptir því ad ætla mier Bornotasar Rímur og þætti mier best ad þa sendir mier þær med fistu ferd gaman þætti mier ad fa linu fra þier aptur for lattu klorið

vinsam legast

Kristbiörn Gudvardars

ST

J Jonsson Borgfirðyng

Kaupángi

Myndir:12