Nafn skrár:KriGud-1855-09-25
Dagsetning:A-1855-09-25
Ritunarstaður (bær):Narfastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing. ?
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Kristbjörn Guðvarðarson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1834-00-00
Dánardagur:1921-08-16
Fæðingarstaður (bær):Hléskógum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grýtubakkahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Gódi vin

Eg þakka þier til skrifid kvurt eg med tókí dag og spáspilin eg ætli ad bidja þig að atla mier tvennar þórdar Rímur enn eín kvurn tíni ætla eg ad fina þíg j haust og tæpa þier þá þad sem þu átt híá míer ef þu færd fleiri Rimur til ad selia vil eg bidia þig ad selia þær ekki so ad eg geti ekki feíngid eínur ef eg vil for láttu þetta lióta klór

N arfastödum þan 25 september 1855

Kristbiörn Gudvardarson

Myndir:1