Nafn skrár:KriFin-1887-11-26
Dagsetning:A-1887-11-26
Ritunarstaður (bær):Lónshúsum í Garði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):ath
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Kristín Finnsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1872-07-23
Dánardagur:1937-04-05
Fæðingarstaður (bær):Akranes
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akranes
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Lónshúsum 26/11. 1887.

Herra J. Borgfjörð

Eptir brjefi því sem jeg fjekk frá föður mínum Finni Gíslasyni á Síruparti á Akranesi þá skrifa jeg yður þessar fáu línur uppa það sem hann bað yður fyrir til mín enn vegna þess að jeg gét önga ferð feingið hjeðan að sunnan til að nálgast það þá treysti jeg yður svo vel gjöra og senda mjer það með vissri ferð það fyrsta þjer gjetið. jeg treisti yður til hins bezta

Vinsamlegast

Krístin Finnsdóttir

Myndir:1