Nafn skrár:KriMar-1876-01-06
Dagsetning:A-1876-01-06
Ritunarstaður (bær):Garðsá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu. Óvíst.
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Kristján Markússon
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1857-12-08
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Fjósatungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Garðsá þann 6 Janúar 1876

Heiðraða vin kona alla tima sæl

Jeg skrifa þér þessar línur, ef það gæti skjeð þær færu ekki eins og brjefið semeg skrifaði þér seinast, og ætti nú að leita til þín enn sem fir og biðja þig nú að

selja mér 9ju álnir af kvítu vaðmáli í vor og skal eg borga þer þáð í sumar, efþað fæst þá oska eg það sje hæfi legt í nær föt eg bið þig að skrifa mér til og láta mig

vita kvurt þú getur þetta eða ekki vert svo best kvödd, af þínum vin

Kristján Marússon

Björg Jónsdóttir Ekkja

á/ Þórðarstöðum

í/ Fnjóskárdal

Myndir:12