Nafn skrár: | KriJon-18XX-06-01 |
Dagsetning: | A-18XX-06-01 |
Ritunarstaður (bær): | Hólmum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
Athugasemd: | Trúlegast móðir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 4728 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Kristrún Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1810-09-01 |
Dánardagur: | 1885-09-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Arnarneshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Grenjaðarstað |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
Texti bréfs |
Holmum 1Juni nú ætla eg fátt ad tala um vid þig þvi Pabbi skrifar þér! eg bid þig bara ad leidbeina Mama, Kristrun Jonas lili kondu sæll gud giæfi ad ykkur lidi vel ad ykkur gángi Húsa lífid Ferdin, So þid gefid frid ar gladir á sumar blyduni Sveninn er alt ad frdka, af vorinu og öllum fæ óskad seigir Mama lærisveinn Tómas HallgrímsSon í Reykjavík |