Nafn skrár:LarBja-1874-03-20
Dagsetning:A-1874-03-20
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Aðföng 11.12.2000
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Lárus Bjarnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1853-12-27
Dánardagur:1915-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saubæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Firth Lancaster Co Nebraska 20 mach 1874

Dear brother! I lik my Pen and writ you a few lins to led you know it I am living and with a good hilth and God be prais for it.

I Am satis fied by Mr. Frank as I was befor and I beleaf he is agree at my too. I have to tell you something abot our Contry men in Milwaukee but I can not tell you much becase I h00la hewe get Letter from them theme this Witer 00000 Guðmundi but I know so much thy is not agree in Milwaukee any any mor wat you think Guðmundur writed my and ask my if I can send him 15 Doll dollar so he cood 0000 00t to Nebraska but I nefer shall do it becaus I am afread I nefer get it agen forst he cood not 0000 any sens he come hear to Americl America so I am afriad he do not get mony very cquik nou yet he is in Milwaukee yet and got no work at all nou. you tell my 0000 he writ you in E.l.s. but he writ my he can not very much much. By and by we heard bed wither last month so nobody coo can sow wet yet but we hope we can begin 0i0t vik because nou is good wether

Svo jeg hef nú ekki meira að seia þjer í frjettum og hætti þess vegna jeg verð að senda þjer altaf fáeinar línur á ensku til að sína þjer hvað mjer fer fram þettað er nú ekki gott en það næsta skal verða betra það máttu reiða þig á jeg herði mig í líf og blóð

og skal ekki hætta firi en jeg er orðin góður og þá skal jeg heimsækja þig á Fróni ef þú vilt ekki heim sæk sjæka mig í Ameríku. Jeg er orðin sanfærður um það að það er það þarfasta verk sem jeg hef og mun gjera að fara til Ameríku uppá mína síðu en það er nú það sem liggur þíngst á mjer ef þínar kringum stæður eru mjög erviðar og jeg hjer og faðir okkar þarf að þigga af öðrum jeg vona að Guð gjefi að það takist betur til go og guð gefi okkur eða mjer að lán til að stirka min góðan Föður ef han þarf með þú hefur nú stirt han og líklegast gjerir á meðan han þarf með enn jeg verð líklegast sá óláns hrókur að jeg gjeti ekki orðið minum góðum föður að ánæu í ell eli hans þó jeg hafi ekki frá leitan vilja

Jeg skrifa nú aungvum af kuningum mínum í þettað sinn af því að jeg hef ekkert að seia þú getur sakt þeim vel líðan mína og það er nóg þú sínir babba okkar þettað spark þó jeg haldi að honum sje lítil ánæa í því jeg bið að heilsa öllum kuníngonum og og berðu babba hjartkjæra kveðju mína Guðb Guðlygu og öllum börnonum jeg get ekki srkifað Ragnheiði núna en jeg skal gjera það með næstu ferð þú verður að seía heni það ef þú ert heima á Islandi en jeg er nú bángin um að þú sjert sjálfur firir Dalafjelæið og það færi betur ekki atla jeg að spá að þú sjert að safna saman jónfrum til Vesturferða þó það sje bátt að seía enn gerurðu það þa mún miníngu þín verða haldi leingi á loft eins og kall mín sagði firirgefðu og jeg skrifa þjer altjent þegar jeg gjet enn kanski þettað verði nú um seinann og það verrði alt komið í Bugsurnar eins og hja gamla B hrafnabje000 jeg vit ekkert hvað Diönu líður af þinum vertu kjært kvaddur bróðir L Bjarnason

Myndir:12