Nafn skrár: | LarBja-1874-03-20 |
Dagsetning: | A-1874-03-20 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Firth Lancaster Co Nebraska 20 mach 1874 Dear brother! I I Am satis fied by Mr. Frank as I was befor and I beleaf he is agree at my too. I have to tell you something abot our Contry men in Milwaukee but I can not tell you much becase I h00la Svo jeg hef nú ekki meira að seia þjer í frjettum og hætti þess vegna jeg verð að senda þjer altaf fáeinar línur á ensku til að sína þjer hvað mjer fer fram þettað er nú ekki gott en það næsta skal verða betra það máttu reiða þig á jeg herði mig í líf og blóð og skal ekki hætta firi en jeg er orðin góður og þá skal jeg heimsækja þig á Fróni ef þú vilt ekki heim Jeg skrifa nú aungvum af kuningum mínum í þettað sinn af því að jeg hef ekkert að seia þú getur sakt þeim vel líðan mína og það er nóg þú sínir babba okkar þettað spark þó jeg haldi að honum sje lítil ánæa í því jeg bið að heilsa öllum kuníngonum og og berðu babba hjartkjæra kveðju mína |