Nafn skrár: | LarBja-1874-08-29 |
Dagsetning: | A-1874-08-29 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Hjartkjæri Bróðir! Hafðu inilegt ástar hjartans þakklæti firir þitt góða tilskrif frá neirn man og spurði mig rjett í hjartans ein lægni ef það væri nú nokkur kostur að jeg færi til sín aptur og þotti mjer þá sköm að að vera so lángrækin með því jeg hef aldrei lángrækin verið þá rjeði jeg mig til hans uppá þrjá mánuði en sextíu Dollara varð han að gefa mjer, þú skrifar mjer að Kóngurin hafi farið að heimsaka ukkur í Sumar og atla jeg þá að seía þjer í staðin frá gestum sem heim sóttu Nebraska í sumar það var hvurki Danmerkur kógur Norvígs kóngur Dana Kóngur eða Kóngurin hjerna einsog Sigfus heitin sagði heldur vóru það Sokallaðar Gras hoppur sem átu klár lega alt Korn í heila Nebraska og firir vestan þarna sem að ötluðum einu sini að verða bændur hafa þær jetið alt klár lega upp til agna Hveiti Hafra Bigg og Mais so nú eru fluttníngs vagnarnir að koma á hvurjum deii vestanað því þeir hafa nefni lega ekkert við að lifa og selja hesta sína og vagna firir hálf virði því þeir hafa ekkert fóður firir því þurkarnir hafa verið so miklir að Grasið er alt uppskrælnað á Sljettonum so men gjeta valla heiað nog firir 2 Hesta og Eina Kú, það vildi til allrar lukkunar að það var búið að slá og stakka Hveiti hjerum pláss þegar og var þá eins firir Nebraska búum og Axlar Birni. Uppskjeran á Hveitinu er talsvert lakari en í fira jafnast frá 8 til 15 Bússels af ekrum og prisin 55 Sent en Korn er á Dollar og 45 Sent Hafrar er 30 Sent. Jon og Sigfús eru hjer og eru vinu men þeir ljetu Þú lístir firir mjer níu ljáonum þínum og Einkaleifinu líka og skjildi jeg altsaman vel og líst mjer vel á altsaman, jeg þori að seia að þú hefur fundið þar uppá því Ljáa læi sem leingi verður vel þokkaðir og þjer til eptir mini legrar frægðar. Þú sendir mjer til ráðstöfunar bjref til skrifa Jónasi Jónssini í Marg skrifar þú mjer um brask Jóns Ólafsonar og ifir höfuð landa hjer og það er mart af því sem jeg hef aldrei heirt neitt um, jeg sagði þjer alt sem jeg vissi um þettað alt þegar jeg skrifaði þjer seinast. Jeg heirði ur brjefum Sigfusar í sumar að Jóni Olafsini hefði verið skrifað af firra bragði frá New york og boðið til baka sigri hrósandi og var þá haldin fundur í regstrar fært er og Það hef jeg aldrei heirt að þeir hafi skrifað Grant en það gjetur þó |