Nafn skrár: | ArnJoh-1908-01-02 |
Dagsetning: | A-1908-01-02 |
Ritunarstaður (bær): | Dalvík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafn Svarfdæla, Dalvík |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Árni Jóhannsson |
Titill bréfritara: | Skipstjóri |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1887-07-30 |
Dánardagur: | 1960-10-21 |
Fæðingarstaður (bær): | Brekkukoti |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Dalvík 2/1 '08. Elskulegi vin! Hjartans þakklæti fyrir allt og ekki sist fyrir siðustu samfundi á Hólum. Ýmislegt ætti nú að vera hægt að segja þjer i frjettum optir allan þennan tíma en því miður verða þær ekki margar. Eptir að við skildum á Hólum fór mjer heldur að kólna, sem endaði með því að jeg fór upp i rúm og þar lúrði jeg svo rólegur í 4 daga; að þeim liðnum, fór jeg svo á fætur, og eptir 3 daga þor - frá, gekk jeg yfir Heljordalsheiði í 12 en þegar þú varst með, en þó var nú blíða logn, og fauk jeg því aldrei um, eins og þegar við vorum báðir saman. Jæa, á fremsta bænum, Atlastöðum, lá allt í hrúgu í Heim til pabba og mömmu daginn eptir, og eptir það fylgdi jeg aðeinss fátum i viku, og jeg held jeg nái mjer aldrei af því jeg fór svo kjánalega með mig fyrst. Jeg simaði til Stefáns frænda þíns, reynt á mig þá uppgefst jeg um leið, og titra eins og fúin grein í krákkum nema 1/2 man. bæði fyrir því að jeg ekki hef treyst mjer til þess og hins, að börn, á þeim bæjum hafa verið veik. því varla nokkur bær hefur slokkið undan þeim hálfbuðum mislingum! þá nú svo færi að jeg ekki gæti fundið þig nú um jólin vona jeg að geta gjört það einhvern tíma í vetur og verið þá 2-3 nætur um kyrt. Lengi var jeg hugsandi yfir því að frjetta ekkert af þjer því jeg þáttist þess viss eins og líka kom á daginn, að þú mundir hafa tekið í þú mislingana úr mjer eins og líka kom á daginn, og frændi þinn sagði mjer Elsku vinur! Jeg vona að þú sjert nú orðinn vel heilbrygður af því aptur, og að enginn, hafa beiðið meitt vænlegt tjón af mislingun af mínum -þínum- völdum það verður þá þessi Jol hafa mjer þott heldur daufleg þátt líðin hafi verið, og sje inndæl; ekkert fjör í neinu vegna veikinda Þó var nú haldinn bindindis fundur í bindindis fjel. hjer á Dalvík og varð jeg svo heppinn! að ná formanns tignina. semjeg var þó á engan hátt fær um,- og þorrablót verður haldit á Holum langar mig til að koma þangað, lángar þig ekki líka? Hjeðan eru engar frjettir Snorri Sigfússon og Táti hafa skrifað frá manið og timarnir margir á dag. Jeg er að verða svo latur og efnið að þrotum komið, svo jeg fer að slá botninn í þetta brjef. Að endingu oska jeg þjer og þinum allrar blessunar á hinu nýbyrjaða ári, og að hinn ávöxt bera, og farsæla endalykt fá. Að endingu Á Jóhannsson |
Myndir: |