Nafn skrár: | LarBja-1874-11-29 |
Dagsetning: | A-1874-11-29 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Firth 29 Nofemb 1874 Elskuleii bróðir! Jeg hef nú meðtekið tvö brjef frá þjer annað firir þremur dögum sem er skrifað heima í Ólafsdal 29 September og þar með brjef frá Kollafjarðarnesi og sokka frá Ragnh. alt með bestu skjilum og þegar jeg hafði meðtekið alla þessa hrúu þá þóttist jeg nú hafa meðtekið að fullu en hvað viltu hafa það betur í gjærhveldi fjekk jeg brjef frá þjer sem er skrifað þann 30. Óktóber í Já já! þú heldur að mjer muni bregða í brun og halda að þú sjert geingin frá vitinu þegar heiri að þú sjert komin til Einglands, en það er þvert á móti jeg held miklu heldur að þú sjert í þínu rjetta essi. Jeg hripaði þjer fáeinar línur sem jeg atlaðist til að næðu í seinustu Póstskjips ferðina og það hefur nú farið á mis við þig, en nú verð jeg að bæta úr því og setja það í þenan miða. Þar skrifaði jeg þjer um Landið þitt og anað fleira. Chapman sáði í það í vor en plægði það þó ekki so þar mr Chapman skoðunarmál hvurt það borgaði sig að slá það, þó rjeði han það af að slá það en ekki gat han látið binda það so han stakkaði það lyst síðan komu nú rigningar og spiltu so stökkunum að Chapman sagðist ekki vina það til að þreskja það so það geimist þjer eða næsta eigara firir áburð, hvurnin líst þjer á? Chapman sjalfur hafði 3 bsl af eskuni því haglið skjemdi hans líka en han gat feingið sitt þrest strags áður en rigningarnar komu, en þitt varð af gángs vegna þess að það var so Ekki skjil jeg í að þettað herði á þjer með að flitja frá Ólafsdal til Saltillo eða hvað heldur þú sjalfur? I brjefinu sem jeg sendi þjer og hefur farið á mis við þig var jeg hálf daufur í hljóði með það að halda að Slattuvjelarnar irðu notaðar heima en nú þori jeg ekki að hreifa því þú hefur víst Jeg veit að þeir þær verða notaðar allstaðar þar sem sljett er bæði á Islandi og anar staðar en það er nú so óvíða sem er sljett enþá, Eitt hvað verð jeg að seia þjer af sjálfum mjer en það er nú so ósköp lítið að það er so sem hægðar verk. Jeg hef verið hjá F. Wittstruck í hyst og hef leingst af verið við þrjeskíngu því Frank hefur farin að letjast og vilji heldur vina heima, þessi maður sem á Maskínuna hefur Ekki er jeg nú alráðin í hvað jeg gjeri mjer er sama hvað jeg gjeri það sem er ærlegt og færir mjer Penínga en peningarnir eru nú reindar ekki miklir enþa, en nú er jeg þó á þeim veii að jeg hvíði yngvu jeg gjet talað nokkurn veiin og pakkað mig fram við hvurn man og það vildi jeg nú ekki Jeg sá nú first hvað er að vera han vildi gjefa honum að borða í vetur og so vildi han gjefa honum 14 Dollars um mánuðin í 9 Mánuði nefnilega 126 þettað þótti mjer nú fullboðið firir Kristján en það þótti ekki þeim bræðrum so jeg þagnaði og ljet þá sjálfráða þeir eru anars nogu Heldur þótti mjer Indriði fá Jeg held nú að jeg meii nú fara að herða mig og hafa nú upp með ein hvurjum ráðum peninga so jeg gjeti orðið maður til að kypa Hvol og Svínada jeg þori að seia að mjer hepnaðist betur með Svínadal en Indriða, en hvunær mun jeg verða maður til þess? Ekki gjet jeg sagt þjer neinar frjettir hjer er ekki neitt að heira nema Þeir gjeta ekki kjeipt sjer Stígvjel og þar ofaní kypið gánga eins og ræfil rifin upp úr Svelli!!! og þó þeim liggi lífið á að negla firir einhvurja rifuna á þessum húsum sem þeir búa í þá meiga þeir til að Hvað líður Einari frænda Sakkaríussini? og eru þeir alveg þagnaðir og seia ekkert meir Blöndal og Kobbi? hvurnin geingur Verslunarfjel Dalam? Eptir á að higga ! mikið hló jeg þegar þú sagði mjer að ekki |