Nafn skrár: | LarBja-1875-03-21 |
Dagsetning: | A-1875-03-21 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Firth 21./3 1875 Hjartkjæri bróðir! Hafðu inilegt ástar þakklæti firir þitt góða brjef af Ekki eru men nú farnir að sá til muna en þá núna firir rumri viku var hjer fagurt veður og sumir Já já þú spurðir mig ef jeg frjetti þá var ekki vist að það feingist og han attlar að láta ferða sogu sína Mjer þikir þú hafa komist í góðan samníng með Ljáasmíðið og gaman væri að vera komin til þín þegar þú leggur á stað með Sláttuvjel og verða samferða heim og sjá undranirnar jeg bið að heilsa Sona skaltu skrifa utaná til mín Sona atla jeg að skrifa nafnið mitt á meðan jeg er hjer jeg vona að þú hneigslist ekki a því því jeg af baka nafnið ekki neitt. Jeg man nú hreint ekki meira í þettað sin. jeg bið nú að heilsa heim og að endingu óska jeg þjer nú góð0 0000 lukkuleg Guð stirki þig síðan alla daga það mælir þin elskandi bróðir Lárus Bjarnason |