Nafn skrár: | LarBja-1876-05-06 |
Dagsetning: | A-1876-05-06 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Firth, 6 mæ 1876. Elskuleigi bróðir! Nú hef jeg feingið lángt og skjemtilegt brjef frá þjer eins og firri 0000 mjer þótts so vænt um að Jeg atla að seia þjer tildrög til þessa verkjar jeg hafði hestakyp litlu firir Páskana en á Paska dagin fór jeg að reina gæðingin og þettað gjekk nú altsamann heiðarlega enum hvöldið þegar jeg var á heimleið þá var orðið nokkuð dimt þá reið jeg slik sem af tók og beint af augum og atlaði að 0eista kunnug leikanum en til allrar lukku þá reið jeg ofaní skurð enum leið og sá Jarpi datt ofaní þa kastaðist jeg uppá bakkan alt síndist vera jafn gott, jeg stóð upp og so gjerði, sá Blesótti og báðir síndust vera jafngóðir þegar heim kom en um morguninn vaknaði jeg við þann drym að jeg hafði þá olíðandi hvol i oxlini og undir herðar blaðinu og lá undir hendi0 hendini og fram firir brjóstið og so var jeg alla þá viku að jeg gat valla dreijið andan og valla snið mjer í Rúmin þettað var á anan í Páskum á Föstudagjin fór jeg til Doktors og han gaf mjer dálítið af Þjer fer nú að leiðast þettað rugl ettir á að higgja þú seiist eiga feitar ær núna og ekki ferðu so fjærri á því að gaman mundi mjer þikja að taka á þeim já, ær mun þekkja eg á beit, þó orðin verði eg hærður, þegar jeg kjem þar í sveit. Þísku og Ensku lærður. þú seiir mjer líka að nú sje Fjárklaðin í algleimingi sínum í Borgarfirðinum mjer stendur stuggur af honum "000" þa vildi jeg heldur gjefa sunlendingum aðra hvurja Kjind sem jeg ætti til að bæta þeim skaða þeirra, en að hafa þaðan voða gjert ifir höfði mjer Já þú seiir að þú sjert hræddur um að ef mart gargi mót að þig lángi aftur til Bandaríkjana og skal jeg ekkji lá þjer það og ja ja jeg hef nú aungvan tíma því það er orðið so óguðlega seint og við vinum nú nærri nótt og dag á meðan að við erum að Blanda Cornið so þú verður að firirgjefa mjer. jeg sendi þjer nú dálítið af dagblöðum sem seia þjer frjettirnar jeg skal einhvurntíman skrifa þjer Tíðarfarið sjerðu í blöðonum og stjórnar biltingonum og penínga skjiptin og so |