Nafn skrár: | LarBja-1876-07-09 |
Dagsetning: | A-1876-07-09 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Firth. Neb 9. Elskuleigi bróðir! Jeg hef hreint ekki neitt til að skrifa þjer í þettað sin nema ef það skildi vera að seia þjer hvurnin fram fór á fjórða júlí í Lincoln en til að spara mjer allar þær skriftir þa sendi jeg þjer dagblað sem fræðir þig mikið betur. Jeg var þar og það var sannarlega skjemtilegur dagur. - Mjer líður uppa það besta. jeg varð of seint firir með brjefið sem jeg skrifaði í juní so jeg ljet þaug ekki fara þá jeg sendi Firirgjefðu þínum elskandi Bróður Lalli.- Jeg bið að heilsa bjarti og Imbu Guðmunds og Stínu og beiddi þyg að firirgjefa mjer letina jeg skal skrifa þeim eftir uppskjeruna nefnilega þegar kvöldin fara að Til Torfa |