Nafn skrár: | LarBja-1872-03-12 |
Dagsetning: | A-1872-03-12 |
Ritunarstaður (bær): | Árnakoti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Árnakoti 12 Martius 1872 Kjæri bróðir alla tíma sæll Það er þá bestað birja á þvi´að okkur gjekk bærilega suður þó að við værum nokkuð leingur enn við gjerðum ráð firir tvo daga Um fram alt þá atla jeg að biðja þig að fara ekki so með þig að þu getir ekki hjálpað mjer um eitt Ljá blað því á leiðinni suður var jeg beðinn firir Riksdal og átti jeg að fá Ljáblað firir hann enn jeg stal honum á leiðinni Við Jóhann erum í Arnakoti enn jeg á að róa hja manni hjer á næsta bæ ekki gjet jeg sakt þjer af sjóferðum mínum því aldrei hef jeg róið því það er verið að enda við að smiða Skipið Jóhann hefur róið 2 Gvendur er hjer hjá manni sem Isak heitir enn ekki held jeg að Abraham eð Jakop sjeu þar hann hefur róðið einu sinn og fjekk nokkrar ysur Nú eru allir að útbúa nitinn enn ekki þarf jeg að fagna ifir því Ekki hef jeg tekið neitt firir Verstu so kjært kvaddur af þínum einlægum bróður Lárusi Bjarnasini |