Nafn skrár:LarBja-1862-00-00
Dagsetning:A-1862-00-00
Ritunarstaður (bær):Bessatungu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Aðföng 11.12.2000
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Lárus Bjarnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1853-12-27
Dánardagur:1915-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saubæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

I Bessatúngu 1862

Góði broðir

Alla tima sæll og blessaður

Fátt er þjer í Frjettunum að seia utann bærilegaer liðani mina.

Bráðum er nú Þorri liðinn enn litið geingur mjer á að skrifa og smátt geingur mjer á a læra

Góð hefur verið tiðinn og hefur og þirt að smala enn þegar inni hef 00 ur staðið hefi jeg verið í kringum hann babba minn Jeg vildi jeg væri 0000000000 kvorfinn til þin þegar þu ert a gefa lömb00

þvi að þa feingi jeg að vita kvað þy væru mörg og mundi jeg sja þar mart fallegt

Ekki held jeg að hann Gráni þinn hafi verið mikið 00000 inni í vetur Mikið á jeg af pappir enn litið af pennunum og vildi jeg þú værir rikur allir hafa verið hestarnir 000 hirtir síðann 000ð þorra og er 000000 höfð á gólfinu og mamma gjefur henni s00ið undann 00sonum of mikið hefur nu verið skrifað ef að þu getur ekki lesiðog atla jeg nú að hætta og kissa þig

Larus Bjarnason

Myndir:12