Nafn skrár: | LarBja-1862-03-31 |
Dagsetning: | A-1862-03-31 |
Ritunarstaður (bær): | Bessatungu |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Bessatunga þann 31 martius 62 Góði bróðir alla tíma Sæll Hjartannlega þakka eg þjer firir Tilskrifin og bækurnar Ekki gjet jeg Sakt þjer neitt i frjettum utan bærilega liðan mina og ekki eru Brjefin sem þu Skrifaðir eptir 000rið komin en þá enn 0000 við góða von um að jeg fari Gaman þótti mjer a 00000 og hefir mjer ögn farið fram að lesa enn 00000 er held jeg að jeg læri að Skrifa og allra síst sendibrjef því að þa ætla eg að vanda mig mest enn verður þa Jón a fremri Brekka kom i dag og sá alt fjeð og leist dável á það nu er hjer gjefinn full gjöf a hverjum deii enn er þó Með óskum allra bestum er eg þinn bróðir Lárus Bjarnason |