Nafn skrár: | LarBja-1873-02-10 |
Dagsetning: | A-1873-02-10 |
Ritunarstaður (bær): | Kollafjarðarnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Kjós. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Aðföng 11.12.2000 |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Lárus Bjarnason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1853-12-27 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saubæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Kollafjarðarnesi 10/2 1873 Kjæri bróðir Vel gjekk mjer norður síðast og kom Ekki frjettist neitt af Indriða þó allir sjeu á ferðinni jeg atla að biðja þig að skrifa mjer til með Sigurði á Felli ef þett að nær honum og seia mjer þá mart í frjettum Gísli á Felli ætlaði að lata mig legga eina 00000 í Fjelagið enn jeg hafði ekki líst þer þikast hjer miklir menn ef þeir legga 1 00000 enn jeg sagði honum að jeg væri eins og annar utanveltu besefi og for hann þá með það Sigurður gjetur sakt þjer allar þeirra fram kvamdir Gamann þætti mjer að frjetta hvurt þú hjeldir að það irði nokuð af nokru í þessum verslunarmalum og hvurt þú værir búinn að bæta nokrum vinnumanni jeg sagði Ragn heiði um dainn að það gjæti skjeð að jeg færi í burtu ef til vildi og sagði hún að það væri nú nokkuð seint að vita það ekki firri enn jeg sagði að jeg væri afsakaður þegar það hefði aldrei verið nemt við mig að vera og ljet hún það þá so vera. Blessaður skrifaðu mjer til og vertu frjetta fróður jeg hætti þessu og bið þig firirgjefa á samt alla aðra forna brest Vertu so af mjer kjært kvaddur af þinum ónitum broðir Lárus Bjarnason |