Nafn skrár: | MalJen-1821-01-12 |
Dagsetning: | A-1821-01-12 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2412 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | stúdent, sonur malene |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Malene Jensdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1786-00-00 |
Dánardagur: | 1828-04-21 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
elskulegi son guð gefi þier liði allar stundir sem best eg kann oska nu veit eg ei hvað eg á að skrifa þier þar eckert hefur til titla eða tiðinda borið siðan i haust eg skrifaði þier og sendi Joni Broður ockar hvað eg held nað hafi en hann eg held postur komist hvurgi firir ofærð og snio er hier nu sem stundum iarðlaust og allar skepnur a giöf, þu veist eg vonast altið eptir briefi fra þier lambið mitt þvi það er min mesta gleði meðan guð gefur mier gott af þier að frietta, nu get eg ei skrifað meira i þettað sinn. heilsa auðmiuklega fostur foreldrum þinum asamt sistkinunum og Jomfru Margretu, guð min goður anist þig og ebli til als goðs. Eg er þin af hiarta eldkandi moðir Malene Jensdottir Hallfreðarstöðum dag 12 Januaari 1821 |