Nafn skrár:MalJen-1821-01-1x
Dagsetning:A-1821-01-1x
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2412 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:stúdent, sonur malene
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Malene Jensdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1786-00-00
Dánardagur:1828-04-21
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

besti Pall min

guð min goður gefi þier liði ala tima vel, æ eg þacka þier elskan min firir öll þin mier ofur kiær komnu til skrif með Siera Olafi, nu er timin so naumur að jeg get eckert skrifað að gamni minu þvi eg vissi ei af Postferðini fir en hann var komin a leiðis að Hofsvöllum og a nu að fara i kvöld, þettað hripa eg einungis að lata þig vita að eg og allir þinir firrum 00000 lifa Eg hefi nu verið með besta slag til heilsu siðan i vetur að sprack undir siðuna á mier meinið sem þar var búið að vera i 5 ar nema halft þiair mig linleiki og þar af filgiandi anað slæið vesöld firir hiartanu, sistur þinar lifa friskar og biðia þig for lata sier að ei geta skrifað i þettað sinn einhvuria lista mind sendi eg

þier ifir bækurnar sem hia mier eru, nu heiri eg að B. Þorsteinsson sie inkomin og orðin Amtmaður og veit guð mier var það sön gleði þar eg þekki hann goðan mann, gaman væri nu að vera horfin til yckar i sumar en kanskie það sie alt um seina þvi allar hatiðir sieu liðnar. - heilsaðu nu hiartanlega fra mier fosturforeldrum þinum og bið profastin firir gefa mier að ei gat skrifað hönum i þettað sinn en eg skal lofa betran, - lifðu nu vel lambið mitt, goður guð anist þig og um faðmi og feli til als goðs

eg er þig af hiarta elskandi moðir

Malene Jensdottir

Hallfreðarstöðum

aldrei hef eg nu skrifað eins illa og þettað og ertu vel læs ef þu getur lesið

besti Pall min

eg verð nu að priona neðan við hia moður þini og verður það stutt hun er buin að skrifa þier af heilsufari sinu og kan eg mier nu ei læti so er ieg nu hiarta gløð og er nu eg sialf albærileg lof sie guði eg ma nu ei vera að skrifa þier neitt i friettum þvi ei hef eg nu nema 1/2 tima en er sein, i vetur misti moður þin kuna sina hun datt dauð niður a basnum það var suart kusa 8 vetra sem var fra Sigurði frænda þinum og 6 ær sem lifa attu hun a nu ei nema eina ku og 33 ær milkar hier er firer nærverandi tið alt fult með 00000 kum sa 00ættur ei hier fir en um Jons messu filgia honum sem vant er sterkir nætur kuldar og mikill grasbestur vorið var hardt so nu eru hier eingar heifirningar með honum hafa þo filgt høpp 00000 tve kvalir anar i Reiðarfi en anar i mioafirði baðir litlir h000 sa eini sera guttormi og sera Hialmari til en hin sera Hiorleif a Hialtastað i honum er og fundið Hafskip utifirir Seiðisfirði sem þeir eru bunir að nä þar innar af þvi brotin allur reiði en þo var eitthvað af honum að flekiast þari isnum ofan a þilfari var sier i kalfa i Vopnafirði sleit kaupskip upp sem tilheirði Vulf og braut það var selgt við action og varð hæst bioðandi captain brensen atta hundruð rd nu hefur han latið folk sitt rifa það og selur nu timbrið nu ei meira þetta sin heilsa hiartanlega hionunum og lifðu æfinlega

þin S00rum

St:St:d 19 Julii 1821

Sistur þinar biðia baðar skiælandi að heilsa þier og grata af þvi að ei gatu skrifað

til Erdamspilt Páls Pálssonar

0000 d 12-13 august 21 að 00000 10 august 21

Oddey

Myndir: