Nafn skrár: | MalJen-1823-01-12 |
Dagsetning: | A-1823-01-12 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2412 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | stúdent, sonur malene |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Malene Jensdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1786-00-00 |
Dánardagur: | 1828-04-21 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Elskulegi Son þin 2 elskulegu til skrif anad fra odda ur Posttöskuni og hitt ur post ferdini en utan tösku hriggilega med höndlad en þo læsilegt þacka eg þier hiartan lega og vissi gud eg vard feigin ad sia af þvi ad þu varst slisalaust heim komin. - eg hripadi þier sedil i haust um það sied Sysluman Melsted sidan þu forst og aungva linu fra hönum feingid i dag heirdi eg a skotspæni ad hann lægi veikur af hörmulegt er ad frietta fra ykkur ad sunnan og veit gud eg hugsa nu opt til þin og þinna þar en eg vil bera mig med sem i Krossavik eru og eg skal þa senda til hans i sumar þær hia mier eru ef þu hugsar ad þær skuli sendast til Kaupinhafnar hann er alltid driftar madur i hvuriu sem hann tekst a hendur, Stephan brodur þinn er a K.bæ í eg eignast dalitid af þvi. _ hionin og alt folkid bidur ad heilsa þier, heilsa þu fra mier þinum dygdariku fostur foreldrum, samt sistkinunum og Jomf þig sialfan kissi eg i þaunkunum, sa almattugi gud stirki þig og ebli i öllu godu eg er þig af hiarta elskandi modir Malene Jensdottir Hallfredarstödum þann 12 Januvar 1823 |