Nafn skrár:MalJen-xxxx-xx-xx
Dagsetning:A-xxxx-xx-xx
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2412 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:stúdent, sonur malene
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Malene Jensdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1786-00-00
Dánardagur:1828-04-21
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Elskan min

nu ættla eg ad bera mig ad svara midanum þinum vittu firir vist ad eg med sanri gledi las hann ei þar firir ad eg oskadi eptir vista skiptum firir þig þar eg vissi ad hvurgi gat betur um þig farid en þar þu hefur verid, heldur hins ad duglegur og vel þeinkiandi adur sem eg alit og ad nockru þacka Amtman Biarna og kona hans sem eg veit ad þeckir þig, skuli hafa þig til vistar, ei þar firir ad eg hafi i nockru tvilad vitnisburd fostur födur þins um þig. _ og þegar hann nu rædur þier til þessa þa vittu firir vist ad eg kalla hann eiga öll eignar rad ifir þier langt fram ifir mig og satt ad seigia veit eg aungvan þann sama stad ad þeim fra teknum sem þu ert i er eg hefdi þier heldur oskad. _ þo eg af sialfs elsku hefdi oskad mier ad meiga vera nalægt þier þa vittu firir vist ad aldrei skulu kiör min spilla lucku þini

Myndir:1234