Nafn skrár: | MarBja-1895-12-01 |
Dagsetning: | A-1895-12-01 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Bjarnadóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1824-06-12 |
Dánardagur: | 1905-05-06 |
Fæðingarstaður (bær): | Reykjavík |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykjavík |
Fæðingarstaður (sýsla): | Gull. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavik 1. des 1895 Góði gamli kunningi Nú loksins hefur þessi alræmdi gestur, sem leti heytir yfirgefið mig um stundar saki rog en á jeg nú að hugsa um að láta þig gjalda eða njóta þess. Ætti jeg gull, eður alla þá staði er þú getur um að þú hafir komið, því ekki verður að tala um annað, en að þetta vesæla líkamanshreysi liggi fjötrað við sama stað, já nú er jeg hætt að þessum svo nefnda Sálahjálpar verða í himnariki, því hann er haltur einsog þú þekkir og skríður ekki hart yfir. Nú ætla stúlkurnar hjerna að fara í kirkju, því nú á að gipta Laugu syndlausa og Jón Margrjet |