Nafn skrár: | MarBja-1896-03-19 |
Dagsetning: | A-1896-03-19 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Bjarnadóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1824-06-12 |
Dánardagur: | 1905-05-06 |
Fæðingarstaður (bær): | Reykjavík |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykjavík |
Fæðingarstaður (sýsla): | Gull. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavík 19 marz 1896 Heill og sæll! Nú held jeg að sje mál komið að pára þjer nokkrar línur, hers stúlkur og gengur mikið að með þær og svo komu veitingar fyrir Landritaraembættinn og hlaut það Jón Magnússon syslum. og, málaflutningsemb. í Stýkkishólm í vor því hún er trúlofuð manni þar, sem Magnús heytir að slá botninn í þennan ómerkilega miða og bið jeg þig að fyrirgefa hvernig hann, er af hendi leystur og þó jeg Lifðu svo ætið, sem best Margrjet Bjarnardóttir |