Nafn skrár: | MarBja-1896-05-05 |
Dagsetning: | A-1896-05-05 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Bjarnadóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1824-06-12 |
Dánardagur: | 1905-05-06 |
Fæðingarstaður (bær): | Reykjavík |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykjavík |
Fæðingarstaður (sýsla): | Gull. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavík 5. maí 1896 Heill og sæll! Mikið blessað tryggðartröll ert þú að mun svona vel Jeg veit að jeg þarf ekki að þeirra þar fyrirfór sjer, jeg man ekki hvað hann hjer: Jeg hef als engar frjettir að skrifa því einsog þú getur nærri þá berast ekki allar frjettir uppá lopt til mín. Það frjettist með "Launu" að "Vesta" væri komin til og vonast jeg til að þú látir mig ekki gjalda þú þetta brjef sje auðvirðilegt. Skila beztu kveðju minni til Guðm. dóttur þínnar og óska jeg þjer og henni af hjarta gleðilegs sumars Lífðu ætíð, sem bezt þín Vinkona Margrjet Bjarnard. |