Nafn skrár:ArnRun-1896-04-05
Dagsetning:A-1896-04-05
Ritunarstaður (bær):Atlastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Svarfdæla, Dalvík
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Árni Runólfsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1855-01-04
Dánardagur:1934-05-06
Fæðingarstaður (bær):Hreiðarstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Atlastöðum 5. Aprilis 1896

Góði vin

á skýrdag talaði ég við Önnu í Brekku og sagði hún mér þá að Prófasturinn í Viðvik væri búin að skrifa sér og mælist hann til að hún sendi eptir

Sauðunum sínum hvenær sem færi gæfist þess vegna þýrftir þú að géra einhverju ráðsöfun fyrir þeim hosóttu ef þú atlaðir að koma honum eða rjettara sagt

ná honum með fyrnefndri ferð Björn hér, segist þurfa að fara sjálfur vestur að Hólum ellegar þá hann sendir Björn son sinn þar vill hann reina að koma

hrutnum i veg fyrir sauðina og verða svo samferða vestanað nú er ég búin að láta það uppá sem ég veit þessu veðvíkjandi og ræður þú hverja meðferð

þeir sinest að hafa á þessu máli En sjálf sagt þýrftir þú að finna

Somu sem fýrst og komast eptir hvinar hún sendir vestur ef þú atlar að

notu ferðina og þar næst að láta Björn vita hvert þú viljir að hann reini að hjálpa til með hrússa

Fjölyrði eg þetta svo ekki framar

með Vensemd og virðíngu

Arni Runólfsson

Myndir: