Nafn skrár: | MarEir-1889-11-13 |
Dagsetning: | A-1889-11-13 |
Ritunarstaður (bær): | Lækjamóti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Eiríksdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1854-03-12 |
Dánardagur: | 1919-09-14 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Kollafjörður |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Kjalarneshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Kjós. |
Texti bréfs |
Lækjamóti 13 Novembr. 1889. Heiðraði vin! Kera þökk fyrir yðuargóða brjef með siðasta pósti einsog alt gamalt og gott, mikið sárnaði mjer við sjálfa mig gáleiði mitt og gleimska. Jeg mundi oft eftir umtali okkar með bókina, en hætti við að senda hana með Septembr ferðinni af því Ólafur stjúpsonur minn ætlaði frá okkur niður til Reikjavikur með Oktobr. ferðinni, Enn í einhvurjum þó jeg ágírntsist þær mest vegna æfisögu sjera Snorra afa míns, þá er fleira merkilegt á bókinni. til dæmis skilnaðar ærðan, og fleira þá eru mergjuð erfiljóðin eftir Hall gamla með skóleðrið menn vóru að ríða útumm sláttinn í sumar að fala skóleður og gékk ílla. og þó verður aldrei annara enn nú, Maðurin minn seldi nokkuð af suðum tveggja og þriggja ára. því nógar eru skuldir eftir Og lifið svo æfinlega sannfarsæll og einsog best þær óskað yður einlæg vinkona Margrjet Eiríksdóttir |