Nafn skrár: | AdaBja-1881-04-06 |
Dagsetning: | A-1881-04-06 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Aðalbjartur Bjarnason (Albert Arnason) |
Titill bréfritara: | vinnumaður,bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1864-09-01 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatunga |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Elskulegi bróðir það er nú svo lángt um liðið syðan við skiptumst á línu að jeg er orðin hálf hræddur um að þú sjert búinn að gleima mjer að þá að þú sjert að byða eptir að láta mig birja uppá nytt með því að það er skilda mín þá Jeg atla þá að sega þjer af högum mínum síðann jeg skrifaði þjer í fyrra það er fyrst að sega að jeg fór frá Dr. á enda og eptir að biðja um verk á járn braut, við að vera eldmaður og vera neitað þá fór jeg út á land 18 mílur frá Toronto og rjeði jeg mig hjá manni í mánuð sem míkti jörðina og þá var jeg all right þegar jeg er góður hæg vinna og skemtileg en jeg er nú loksins búinn að draga saman næilegt til að taka mig til Lárusar ef Guð lofar jeg atla á stað svo sem þann 18 þ.m. tikkitið kostar 25 dollara jeg veit ekki enn hvað lengi jeg verð á leiðinni jeg líklega fer Chikogo braudina margir lá mjer að jeg skuli vera að fara þettað uppá óvissu en jeg er eins og villigæsirnar að leita ókunna landsins jeg hef nú sagt þjer söguna alla stendur þar og blaðið er á enda en jeg skal skrifa þjer meira þegar jeg kem vestur. Jeg vona að þú látir ekki lengi dragast að skrifa mjer þó þessi miði sje ekki verður þess þinn elskandi bróðir A Bjarnason |
Myndir: |