Nafn skrár: | MarEir-1890-03-07 |
Dagsetning: | A-1890-03-07 |
Ritunarstaður (bær): | Lækjamóti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 99 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Eiríksdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1854-03-12 |
Dánardagur: | 1919-09-14 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Kollafjörður |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Kjalarneshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Kjós. |
Texti bréfs |
Lækjamóti, 7 Mars, 1890 Heiðraði vin! Innilega þökk fyrir tilskrifið með síðasta pósti, og einnig gátuð þjer rjett til að mjer mundi þykja gaman að kémur þettað auðvitað best framm þar en hann hefur veirð góður maður, eða minsta kosti man jeg ekki að hafa heirt nokkurt dæmi sem lysi öðru, og þessar galdraglettur sem sagt er nú frá i æfisögunni, (og menn hafa þá truað hvurnin sem það nú alt hangir saman.) brúkaði hann aldrei nema til að verja sjálfu sjer líklega hægt, þettað irði nú ekki jeg hefdi tækifæri á að sjá þaug, og ef nú ekkert irði úr að prenta þaug, þó vil jeg nú en leita hjá yður ráða og spurja? hvurt ekki væri þá rjett að láta prenta Æfina í Huld ef hún á sjer stað. eða þá hjá Valdimars þó mjer þyki nú þar alt Óhreint, í kring, Þjer skiljið þettað er eínúngis uppástúnga. en ekkert þykir okkur fyrir að kosta dálitlu í útgáfu, á þessu máske líka það gæti borgað sig, og þjer gjörið mjer reikning það fyrsta fyrir yðar fyrirhöfn og vil jeg borga það bráðlega, Jeg vil gjöra tilraun að fá norður ljóðmælin, en þettað hefur nokkurn tíma með sjer, Þorsteirn Hjóðmarson, og Halldoru Jakopsdóttir á heima hjer í víðidalnum. hann er lesin og fróður að mörgu leiti, og |