Nafn skrár: | MarHan-1899-07-30 |
Dagsetning: | A-1899-07-30 |
Ritunarstaður (bær): | Þinghóll |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3520 4to |
Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Hannesdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1829-00-00 |
Dánardagur: | 1907-06-28 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Rauðasandshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | V-Barð. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
3/8 99. r. 15/1 1900 + 18/5 ´00 Þínghól 30 júlí 1899 Velæruverðugi herra prófastur Eg þakka yður innilega fyrir tilskrifið, eg sný mér nú strags að efninu eg fékk fáar línur frá Sigfúsi mínum med stúlku veit eg ekkert um en sje svo veit eg ad hann segir mér þad, eg endur tók þad í bréfi mínu til hans ad eg færi ei hédan til hans fyrr hann væri komin í þær kringumstæður ad eg væri viss um ad eg þyrfti ei ad skilja vid hann aptur því þó mér þotti M Hannesdottir |