Nafn skrár: | MarNar-1864-08-18 |
Dagsetning: | A-1864-08-18 |
Ritunarstaður (bær): | Oddeyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3520 4to |
Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Margrét Narfadóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Oddeyri 18 august 1864. Velæruverðugi herra prófastur minn! Ræður þær sem þjer minntust á við mig, og Einar prestur Thorlasíus í Saurbæ á, sendi jeg yður með línum þessum, sem eiga að færa yður mitt hjartans þakklæti, fyrir alla hjálp og velvild mjer til handa í mínum yður kunnugu kringumstæðum; jeg hefði haft ánægju af að geta kvatt yður, en yðar einlæg og elskandi systir Margret Narfadótir E.S. það var líka eitt sem mjer þótti yðar einl. M. N. |
Myndir: | 1 |