Nafn skrár: | ArnSig-1874-05-14 |
Dagsetning: | A-1874-05-14 |
Ritunarstaður (bær): | Eyvindarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Árni Sigurðsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Eyvindarstöðum 14 mai 1874 Hæstvirti vinur Það er tilefni þessara fáu lína. að Las á Vindfelli hefur sagt mjer að þjer máske vilduð kaupa báta ef Pr Gunnlaugr sonur yðar fengi Skeggjastaði. Því hefur mjer hugkvæmst að bjóða yður bát þann er Bjarni Mandal smíðaði fyrir mig hjer um veturinn Af því jeg er svoddan vesælings bóndi og liðlaus er báturínn mjer óþægilegur sökum stærðar, ætla jeg því að fá mjer minni bát ef jeg gæti selt þennan. Báturinn má heita spónnýr vel sterkur og gallalaus, ber 8 hestburði og 4 menn, Jeg get ekki staðið við að selja hann minna en 60 þjer takið þessu tilboði mínu eða ekki. Með virðingu yðar ÁSigurðarson Herra prófastur H. Jónsson R. af Dbr. á Hofi |
Myndir: | 1 |