Nafn skrár:MarVig-1935-11-04
Dagsetning:A-1935-11-04
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Árnesinga, Selfossi
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Margrét Vigfúsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1868-08-16
Dánardagur:1945-12-00
Fæðingarstaður (bær):Auðsholt
Fæðingarstaður (sveitarf.):Ölfushreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Árn.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

4 november

1935 Frjettir af Betel Gimli Man

1

A Eg veit ukkur lángar til heima að heira vintes burð Forstöðu Konunnar hér á Betel nú sem hún hefur með mikilli sæmd

ynnunnið sér hvar sem hún hefur verið

Ungfrú Inga Johnson.

Fædd 14. Oktober 1880 að Húsvík. man Foreldar: Jón Sigurjónsson. Þonssonar frá Einarsstöðum í Reykjadal í Þingeyarsýslu

og Sigurlaug Gísldóttir frá Starrastöðum í Skagafirði: Ungfrú Johnson var lærð hjúkrunarkona og hafði gegnt Vandasömum Stöðum um fleiri ára bil á

aðalsjukrahúsi Winnipegborgar áður en hún gekk í hjúkrunarlið Canadahersins 26. júlí 1916. Hún Sigldi til Englands 13. Agust það ár og var tafarlaust Skipuð

til þjónustu í nr. 1 Spitala Canadahersins á Frakklandi. Þar til 28. julí 1917. að hún var skipuð til yfirumsjónar á nr. 4 Casualty Clearing stöð hersins. þar

þjónaði hún þar til henni var veitt heimfararleyfi 7 apríl 1919 - starfssvið hennar var á Frakklandi og í Belgíu og svo var starf hennar metið. að hún var sæmd

því verðmætasta heiðursmerki sem herstjórn Breta veitir hjukrunarkonum. Stjórn Belgíu sæmdi hana - einnig þess lands verðmætasta heiðursmerki er

hjúkrunar konum er þar veitt, þetta er tekið úr Heranna retinu sem gefið var út það er fagurt starf sem miss. Johnson hefur

valið sjer að likna veikum særðum og gumlum og eins og það er dásamlega vel leist af hendi hún gefur úngum og gumlum fagurt dæmi að breita eptir með

sinni gufugu framkomu í öllu eg ælta að eins að minnast á stjórnina hér síðan hún tók við öllum ráðum ynni og úti gamla stjórnin sem var áður er alvig úr

sögudni hér eg veit að Jakob Briem skrifaði Séra Valdimar bróðir sínum um það því hann var hér í mörg ár en það er ekki í minni sögu því eg kom hér Eptir það

en vissi vel um það alt eg kom hingað 15 Febrúar 1935 eptir þessi góða kona miss. Jónson kom og lofa

eg og öll gumlu börnin sem hún tók að sér Guði fyrir hennar komu hingað sú breiting á Einu heimeli er stór ikil í öllum greinum sá sem þekti það áður

gæti ekki séð það væri sama heimili og áður úti og ynni og þó er hún ekki búinn að vera hér fyr en 9 Januar næstkomandi 3 ár stjórnin ráðdeyldin

reglunnar hreinlætið og þetta þyða og góða viðmót alt þetta í fylsta máta fullkomið þetta er sú rjettasta lising sem hún á og múndi öll gumlu syskini

mín hér skrifa undir þetta með mér það var nú mart af því búið að vera hér leingi áður en hún kom það er frjáls og glatt og vel klætt mér dettur opt í hug

þigar allir eru sestir að borðum við séum alveg eins og skólafólk fynt og vel klætt hugsað um okkur eins og Börn mér brá við að hætta ega með mig sjálf

eg varð glöð

2

að hætta við það eg var orðin þreitt og gat ekki unnið eingur eg hef þekt miss. Jóhnson síðan rjett eftir eg kom að heiman og svo þigar eg var veik

og gekk annanhvern dag á Hospitalið fyrir lækningu frá því í Febrúar og til Julí það eru nú mörg ár síðan þá var hún yfir þeirri deyld og þyki mér undur

væntum hana síðan og þá ekki sýst nú Guðblessi hana, hennar lífsstarf er sannarlega Guði þóknanlegt eg er opt að hugsa um hvað hún hefur valið sér

gott hlutskifti henni er mikið gefið og hún fer líka vel mið það þá er að minnast á að veð gamlafólkið hér erum 52 elsta konan 94. og sumt nírætt og 70. eg

er 71. síðan 15 agust í sumar þyð vissu að eg rentað 23 ár 752 Elgin ave í Winnipeg hjá 2 gumlum konum onnur dáin fyrir lungu en hin hér svo við verðum

saman það sem eptir er, hér liður fólkinu eins vel og mannleg hund getur veitt í öllu ef eitthvað verður að manni er hún búinn að græða það með nákvæmi

ef þyð Ragnhildur væru komin hér og letu yfir alt og ynni sjúkru deyldina þar sem Ellin er alveg búin að beigja niður sem vesið strá mundu þyð fljótt sjá

að eg skrifa rjett Sannleykan enda veit eg þyð reingi mig ekki þyð þekki mig of vel til þess hún hefur sérlega góða konu sér til aðstoðar að lita eptir með sér

og svo stúlku sem vakir á nóttinni svo hefur hún 5. yndælar vinnukonur alt úngar stúlkur svo matreylsu kona einn vinnu mann og mann sem

kyndir upp húsið svo þyð sjái hún hefur mikið að líta eptir og svo alla snúninga fyrir húsið það sagði mér maður sem fór yfir Betel reikningana þar hefði staðið

alt rjett hreint aðdáun sagði hann henni síníst veitast þetta ljett enda veit eg að Guð er í verki mið henni allar máltíðar á sumu mínútu og borðbæn lesin

þetta gef ossí dagvort daglegt brauð eptir séra Valdimar okkar Briem kaffi þresvar á dag yndælt eins er maturinn ljósin slökt kl. 10 á kveldin og allir yða

við gamafólkið komin í rúmið en alla nóttina ljós í holinu veð leggjum okkur altaf útaf eptir miðdags mat og allir

fá klukkutíma hvíld eg meina líka vinnu fólkið og þá er alt svo hljótt og kýrt fólk sem veit reglunnar úti frá kimur ekki fyr en kl. hálf 3 við gumlu konunnar gerum

opt að ganni okkar í okkar hóp og menninnir í sínu hóp það er valla trúlegt að þetta sé gamalmenna heimili og henni er það líka gleði að sjá og heira til okkar og

hún hjálpar okkur nú stundum til eg hef bjart og skemtilegt kamesi á móti Suðri og er kona mið mér og er bara fynt ynni hjá okkur það er nú hjá öllum því öllum

gerir hún jafnt til Húsmóðirin, Betel stendur á Vatnsbaka afar stórt vatn heitir Winnipeg vatn hér sjást smá skep og bátar á sumrin og fuglarnir synda á vatninu

eg sé útum gluggan minn vatnið það er fallegt hér á Gimli og rólegt þigar eg var að tala um matin gleimdi eg að segja þér að okkur er gefinn nímjólkur bolli kl. 7.

á kveldin sem veljá hana hér eru 7 Kír fallegar þyð sini þeim á Hamarsheiði þetta og fleirum það er þess virði að fólk veti hvernig

3

yslenska Elli meimelinu er strjórnað hjer, hjer er lika æðstur ý Betel nemd góð kunni Læknirinn

sem allir og flestir kannast við Dr. B. J. Brandson sem lætur sér og hefur látið sér eins antum það og það væri hans eyið heimeli hann hefur siðan það

var stofnað gefið óskupin öll til þess einsog hann hefur yfir leitt gefið mikið fátækjum þau Hjón bæði eru fyrir mynd allra yslendinga vestan hafs eins og

Húsmóðir okkar er fyrir mynd í sinni ruð eg veit uppá hár að ukkur heima þigkir skemtilegt að heira Betel sögu rjett sagða þá er þetta ekki meir og fyrir gefi

þyð hvað orð mörg eg er og skrifaðu fljótt frændi minn góður eg veit þigar Þorbjörg á Hamarsheiði er búinn að sjá þetta alt drýfur hún sig á stað að skrifa

veri þyð öll blessuð og sæl

Guð blessi Island og Guð blessi Canada

Margrét Vigfússon

áttu Bókina yslenskir lista menn þar er æfi saga Þorsteins heitins föður bróðir okkar í og mynd og mynd af Foreldrum mínum og afa okkar og svo af

mörgum elstu mikil mennum gefin út heima eg keifti hana í kápu og kostaði hún 8. dali svo ljet eg bynda hana í gott band og það var 2.

dali segðu mér hvort þú átt hana er póst húsið á Stóra núpi enn

þin sama Frænka

M.V.

Myndir: