Nafn skrár:OddHjo-1882-12-16
Dagsetning:A-1882-12-16
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Oddný Hjörleifsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1839-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):Galtastöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Breiðabolsstöðum 16/12 1882

Góði Borgfjörð!

Gjörið þjer nú svo vel og framframvitið fyrir mig þara annað kvord þessa, hjer með fylgandi sparisjóðsbók, með þeim tilmælum að fá 50 krónur, af þeim peníngum sem Hjörleifur minn á þar, han atlar að lána mjer það þangað til jeg fæ afgjaldið af jörðinni minni, svo jeg geti staðið í skilum, með rentun til Pretastins í ljörðuni

Fyrirgefið frestirinn og Gona kaddið yðar einlægri kan konu

Oddny Hjörleifsdottir

Myndir:1