Nafn skrár: | OlgArn-1862-01-06 |
Dagsetning: | A-1862-01-06 |
Ritunarstaður (bær): | Garði í Fnjóskadal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Olgeir Árnason |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1803-12-11 |
Dánardagur: | 1870-01-06 |
Fæðingarstaður (bær): | Þverá |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykdælahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Garda dag 6 Januar 1862 Heidurlegi vin mér kom til hugar af því snert þessi teingða bródir min kom hér; ad bidja þig giöra Svo vel góði vin og selja mér nýu Saungbókina í Sem fallegustu bandi, og ætti ad vera fanga markid Friðný Friðriksdottir og ætli þad væri ekki fallegast med fullum Stöfum og ártalid öðru meigin, Friðrik kémur á Akureýri og verdur lýklega dag um kirt, því gétu þad ekki ordid núna med honum, verdur mér þad ónátt, þvi Bókin á ad fara Nordur á Sljótta gjördu, minn goda sem þér er mögulegt i þessu vinsamlegast Olgeir Arnason Herra Bókbindari J. Borgfjörð a/ Akureyri |